Einstaklings stjörnuplakatið er fullkomin gjöf fyrir fyrir fermingarbarnið, stúdentinn eða hvern sem er í rauninni. Myndin er sýnidæmi, þið veljið ykkar merki. Skrifið stjörnumerkið sem á að vera á plakatinu í athugasemd. Ath. myndin kemur ekki í rammanum.